Nicholas Crafts

Nicholas Crafts (9.mars 1949)

Nicholas Francis Robert Crafts (fæddur 9. mars 1949 í Nottingham á Englandi; d. 6. oktober 2023), fyrrum prófessor í sögu hagfræðinnar í London School of Economics frá 1995 - 2005, einnig fyrrum prófessor í University of Leeds 1987 - 1988, var nú prófessor í London School of Economics og Political Science University of London síðan 1995 og er einnig prófessor í sögu hagfræðinnar í University of Warwick og hefur verið síðan 2005. Crafts kennir einnig fyrir TRIUM Global Executive MBA Program, bandalag NYU Stern School of Business. Crafts gekk í Brunts Grammar School í Mansfield. Hann var nemi við Trinity College í Cambridge og lauk BA -prófi í hagfræði árið 1970.[1][2]

  1. „Nicholas Crafts“. warwick.ac.uk. Sótt 8. október 2021.
  2. „Professor Nicholas Crafts FBA“. The British Academy (enska). Sótt 8. október 2021.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search